Ég saumaði þessa mynd 2011, kláraði hana 6. nóv.
Hún fór svo ofan í kassa, ætlaði ekkert sérstakt með hana, fannst hún bara falleg.Svo núna fyrir ca 10 dögum var ég að gramsa í kössum, og fann hana.....og hún gargaði ákveðið nafn á mig, þessi aðili ÆTTI að fá hana í jólagjöf. Þannig að ég þvoði hana og kom henni í Innrömmun Hafnarfjarðar. Það hafði verið mælt með þeirri innrömmun í einni grúbbunni á facebook þannig að ég ákvað að prófa hana. Fínasta innrömmun, gæti eflaust flakkað þar á milli og Tempó í Kópavogi.
Praying hands frá Vervaco (2002/75.151)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli