Þetta er það sem ég saumaði í kvöld:
Ég saumaði þetta í hvítan aida, 16 ct, með DMC númer 3884 (grái), 3892 (orange) og 3881 (græni).
Hnappana keypti ég frá USA fyrir 2 árum síðan, stærri er númer 75 (48 mm) og minni númer 60 (38 mm).
Pælingin er svo að gera þetta að bókamerkjum og seglum og selja til styrktar Mottumars :)
Það bætast fleiri litir við, á 13 númer eftir af nýju litunum.
Bókamerki :) |
Þessa neðri gerði ég fyrir um 2 árum, en átti alltaf eftir að "hnappa" þá :)
Javinn er ecru á lit og miðað við mælingu á efninu, þá eru þeir gerðir í 18 ct.
Ég gerði Íslandið í hnappastærð 60 (38 mm) og Íslenska fánann í stærð 45 (28 mm)
Á alveg örugglega eftir að gera fleiri svona hnappa líka :)
Flott hjá þér og hugmyndin góð :)
SvaraEyðaTakk fyrir :)
EyðaMjög flott
SvaraEyðaTakk takk :)
Eyða