þriðjudagur, 16. febrúar 2016

Janúar klár :)


Í veðráttuteppinu :)
Ég setti það til hliðar á meðan ég var að vinna í teppinu hennar Valgerðar Söru, en er núna búin að vinna upp eitthvað aðeins :)


Janúar

þriðjudagur, 9. febrúar 2016

Fyrsta teppið tilbúið :)

Ohh ég er svo montin, mér finnst það svo fallegt :)
Ég byrjaði á því 22. janúar......daginn sem lítið frænkuskott hóf ferð sína í heiminn með gangsetningu.  Hún fæddist svo 24. jan......fór erfiðu leiðina og var í gjörgæslu í nokkra daga.  En hún er núna komin heim, allt gengur vel og mér tókst næstum að klára það á hennar áætlaða degi.....hann var í fyrradag 7. feb ;)


mánudagur, 25. janúar 2016

Nýtt heklár

Ég byrjaði nýja árið á teppahekli.  Er að taka þátt í verkefni sem nefnist Veðráttuteppi Handverkskúnstar 2016.  Þar setur maður hitaskala, og velur liti fyrir hverja afmörkun, og heklar/prjónar eina umferð á dag með þeim lit sem tilheyrir hitastigi dagsins :)
Ferlega skemmtilegt verkefni :)
Ég setti skalann minn upp svona:


Er að gera þetta teppi að gjöf og tek því hitann í heimabæ þess sem á að fá það í jólagjöf í ár :)

Staðan eftir 17 daga.
Garnið er Kartopu Basik frá Handverkskúnst með nál númer 4


Svo núna á föstudaginn byrjaði ég á öðru teppi, barnateppi fyrir litla frænku.  Nota sama mynstur og að ofan en eigin litasamsetningu.
Ætla að láta barnateppið ganga fyrir og vinna hitt upp þegar það er búið :)

Staðan í kvöld 24. jan.
Garnið er Vital Hjertagarn frá Álafoss með nál númer 3,75.

mánudagur, 12. október 2015

Tilbúin tuskupöntun


Síðast liðna viku heklaði ég 6 tuskur sem voru gerðar eftir pöntun.  Hún valdi litina og ég heklaði ;)



Mjög sátt með þær, fallegir litir sem hún valdi :)




fimmtudagur, 8. október 2015

Litaspjald


Þetta fer að verða pínu vandræðalegt....í dag fór ég aftur í Álafoss, mig langaði að eignast fleiri liti.....þar sem ég á bara alls ekki nóg ;)
Þannig að ég keypti það sem mig vantaði uppá, nema 2 liti sem voru ekki til, og ég á heldur ekki svartan og hvítan :)
Litur númer 79 og 324 voru ekki til.


miðvikudagur, 7. október 2015

Garn garn garn og aftur garn :)

Mér finnst svooo gaman að fara í Álafossbúðina !  Ég held, að öllum öðrum verslunum ólöstuðum, að mér finnist skemmtilegast að fara þangað, þjónustan æðisleg og Álafosskvosin er náttúrlega bara perla :)  Mér líður svo vel þarna, allt borgarstressið skilið eftir við síðustu beygjuna ;)  

Hika ekki við að keyra úr Njarðvík og þangað :)


Ég er búin að vera í tuskuhekli undanfarna daga og fékk pöntun frá konu og mig vantaði meira garn í þeim litum sem hún valdi.  Þá var að skreppa og í stað þess að taka bara þessar 5 dokkur sem mig vantaði,
þá komu 30 dokkur með mér heim !


Hlakka til að klára þessa pöntun og geta komið þeim tuskum á sinn stað :)
Þetta eru tuskur sem ég gerði fyrir eina konu um daginn, hún var svo ánægð með þær :)




miðvikudagur, 2. september 2015

Sunkiss wascloth/dishcloth

Please do not copy this in any way or form, tell people about the url instead :)

I chose the name because of the yarn I used, Sunkissed from Scheepjes


US terms:
ch = chain
sc =  single crochet
hdc = half double crochet

I chained 51 chains as a foundation chain, but you can really use any odd number.
I just chained until I liked the width.
I used a  4 mm hook and used Sunkissed yarn that is a 4 ply yarn, but you can use any hook size that fits the yarn you choose, keep in mind that 100 % cotton is the best choice :)
My cloth, with the starting 51 chains, was around 27 cm in width.

In round 1 I alternated sc and hdc, starting from second ch from hook
(every ch worked except the first one, last chain will be hdc)
ch 1 and turn.

Round 2 is the one you will repeat through out the cloth, or until you get the length you like :)
In second chain from hook work 2 hdc, skip the next one, 2 hdc in the one after that and skip the next thereafter.
(2 hdc in the same stitch, in every other stitch)
ch 1 and turn

When you reach the length you like, repeat row 1 (but work in all stitches, start with sc and end with hdc), but make sure that you work odd number of rows so the first and the last round face the same way :)
I always work in the skipped loops from previous round.....be careful not to miss the last loop, it's small :)


I worked 33 rounds (plus the first and last for a total of 35) and the cloth was about 27 cm x 24 cm